Orange húfa.
Húfurnar eru úr þæfðri ullar voð með svartri þæfðri ullar voð sem skrauti. Skraut kanturinn er óreglulegur og er hugsaður sem flæði af hrauni eða vatni og vísar þar í náttúru Íslands. Eru því engvar tvær húfur eins.
Hönnuður: Stef.M.Ara
Framleitt af: Saumastofa Íslands